Patricia ætlar að fara af stað með spænskan þátt á Lindinni, þar sem hún mun þjóna til spænskumælandi einstaklinga á Íslandi.
Patricia, sem er upprunalega frá Mexikó, kom í smá spjall, sagði okkur sína sögu og leyfði okkur að heyra nokkur af þeim lögum sem hún hefur samið texta við og sungið á upptöku.