icon__search

Halla Hrund Logadóttir

Kristin trú er kærleikur

May 21, 2024 • Romans 13:1

Lindin bauð frambjóðendum til forseta Íslands í spjall. Hlustendur eru án efa forvitnir að heyra skoðanir þeirra, einkum er varðar kristna trú á Íslandi, kristna menningu svo og hugmyndir þeirra um lífið og tilveruna og þá vegferð sem þjóðin er á þessi misserin.


Við lögðum nokkrar spurningar fyrir Höllu Hrund Logadóttur.Róm. 13:1 "Hver maður hlýði þeim yfirvöldum sem eru yfir hann sett. Því engin væru yfirvöld ef Guð gæfi þau ekki. Þau sem eru til hefur Guð skipað".