Ástþór, sjötugur athafnamaður í viðskiptum og stofnandi Friðar 2000, mætti til okkar í spjall. Hér er viðtalið.
Hafsteinn útvarpsstjóri fór um víðan völl með Ástþóri og spurði um hans persónulegu trúarafstöðu, friðarumleitanir hans og stefnumið, stöðu Þjóðkirkjunnar, aðskilnað ríkis og kirkju, algildan sannleika, hve mörg kynin eru, syndina sem við öll erum sek um, fóstureyðingar og síðast en ekki síst ..... Jesú Krist!
Viðtalið er um 45 mín að lengd.