Hvað segir trúin um sjúkdóma? Lækningarfrásagan við Betestalaug og samskipti Jesú og sjúka mannsins er dæmi um það að Guð vill ekki veikindi en jafnframt að lækning er ekki alltaf Guði þökkuð. Það er í glímu lífsins að verk manna eru dæmd og eilíf velferð ræðst. Jesús lenti eftir þetta atvik í átökum og ógn út af ráðamönnum og andlegum leiðtogum meðal gyðinga um hvíldardagsboðin og að hann kallaði Guð föður sinn. Jesús er hér fyrst og fremst með lærisveina sína í sálgæslu en einnig veika manninn og ráðamenn Gyðinga.
5. þáttur TÁKN OG SIÐAKERFI. Jesús og sjúki maðurinn við Betesdalaug – Jóh. 5.1-26
April 19, 2022 • Sr. Guðmundur Guðmundsson
More from
Sálgæsla hjá Jesú