Um Í frásögunni af blindfædda manninum í 9. kafla guðspjallsins sjáum við ólík sjónarmið faríseanna og Jesú um tengsl synda og sjúkdóma. Endurgjaldslögmál er rótgróið í mönnum. Jesús læknar manninn og við mætum hjá honum endurmat á mannlegu lífi sem snýst um opinberun Jesú. Það er vitnisburður um líf sem nær út fyrir það sem séð verður, að ofan. Jesús gefur andlega sjón til að sjá með þessum hætti.
8. þáttur ENDURGJALD OG NÝR VITNISBURÐUR Jesús og blindfæddi maðurinn – Jóh. 9.1-41
Sr. Guðmundur Guðmundsson
May 11, 2022
More from
Sálgæsla hjá Jesú