icon__search

6. þáttur HEILÖG KVÖLDMÁLTÍÐ OG LÍF MEÐ GUÐI Brauðundrið og Jesú sem himneskt tákn – Jóh. 6.1-15

April 26, 2022 • Sr. Guðmundur Guðmundsson

Fjórða og fimmta táknið er brauðundrið og undrið á vatninni eins og Jóhannesa segir frá. Jesús reynir lærisveina sína þá og þannig vakir hann yfir sínum og æfir, en hann talar einnig til fólksins og trúarsamfélagsins sérstaklega. Jesús útskýrði heilaga kvöldmáltíð og vísaði á sjálfan sig sem tákn Guðs eins og spámennirnir höfðu sagt fyrir og Móse verið fyrirmynd um. Jesús segist vera hið lifandi brauð sem gefur eilíft líf. Orðið sem hann hefur talað gefur lífið og andann og því svarar trúin með því að játa að Jesús er sendur af Guði, hinn heilagi Guðs.