icon__search

22. þáttur: Ræðan um samfélagið - samfélag mildi og fyrirgefningar

March 17, 2021 • Sr. Guðmundur Guðmundsson

Í þessum þætti er fjórða ræðan skoðuð í 18. kafla sem fjallar um samfélag lærisveinanna. Þar byrjar Jesús á að setja barn inn í miðjan hóp lærisveinanna og kennir þeim auðmýkt og ábyrgð. Fleiri kennir hann þeim sem á að einkenna samfélag þeirra eins og traust og heilindi.

More from Eftirfylgd