icon__search

32. þáttur. Píslarsaga kærleikans - Myndmál og merking

May 26, 2021 • Sr. Guðmundur Guðmundsson

Í þessum þætti er fjallað um mynd- og táknmál frásögunnar,
> hirðinn, kaleikinn og krossinn. Kjarnaorð frásögunnar er traust.
> Jesús treysti Guði í þjáningunni miðri og það er leið
> fylgjenda hans, traust, sem Guð vekur með hjálpræðisverkinu.

More from Eftirfylgd