icon__search

8. Hvern er Guð ánægður með? Þann sem er nógu trúrækinn?

Trúrækni

September 30, 2023 • Einar Sigurbergur Arason • Luke 18:11–17, Ephesians 2:8–10, John 3:1–18, Galatians 5, Luke 6:43–45

Þarf ég ekki að verða miklu duglegri að gera vilja Guðs svo honum líki betur við mig og heyri bænirnar mínar? Fara á fimm samkomur í viku, lesa meira í Biblíunni og biðja af meiri trúarhita?


Af hverju að trúa ef þetta er svona erfitt?


Hvern er Guð ánægður með?

Hverjir mega koma til Guðs?

12. Er eitthvað að marka Biblíuna?

November 11, 2023 • Einar Sigurbergur Arason, Guðmundur Karl Brynjarsson

Er eitthvað að marka Biblíuna? Eða er hún bara gömul og úrelt bók? Einar og Guðmundur Karl reifa málið.

11. Hvernig er hægt að starfa í einingu?

October 21, 2023 • Einar Sigurbergur Arason • John 15:1–9, Luke 5:7, Acts 15:1–20, John 17:21

Samvinna eða fjandskapur. Hvað þarf til að starfa í einingu? Á alltaf að vera í einingu? Um hvað snýst þessi eining – eiga allir að dansa eins og einhver sjálfskipaður foringi? Eða er önnur leið heilbrigðari til að leysa ágreining?

10. Trúardeilur – eins og hvaða trú sé rétt eða hrein

October 14, 2023 • Einar Sigurbergur Arason • John 4, Deuteronomy 6:4–5, 2 Kings 17, Matthew 28:19–20

Trúardeilur, eins og um hvaða trú sé nógu rétt eða hrein. Eiga svona deilur einhvern tíma rétt á sér? Eða eiga allir einfaldlega að vera umburðarlyndir, elska óvini sína og hætta öllu þrasi? Við skoðum sögu úr Biblíunni. Hvaða hópar eru nefndir í sögunni? Gengur þeim vel að lifa í friði? Eða sjáum við átök, og þá um hvað?