


Molar í skuggsjá
Hvað getum við vitað um Guð? Margvíslegar spurningar um kristna trú. Umsjón: Einar Sigurbergur Arason.
2. Hvernig er kirkjan?
February 14, 2022 • Einar Sigurbergur Arason, Petrína Mjöll Jóhannesdóttir, Guðni Már Harðarson
Hvernig er kirkjan? Er gott að koma í kirkju eða er það þvingað? Er hægt að treysta leiðtogum kirkjunnar eða eru þeir eintómir gallagripir? Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og Guðni Már Harðarson koma í heimsókn og ræða þessar spurningar.
1. Molar í skuggsjá: Kynningarþáttur
February 7, 2022 • Einar Sigurbergur Arason, Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson
Fyrsti þáttur. Einar fær Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson í heimsókn og þeir ræða um hvernig þættirnir „Molar í skuggsjá“ verða, auk þess að velta upp nokkrum spurningum um trú á Guð. Er Guð til? Hvað getum við ætlast til um að vita um svona viðfangsefni? Borið saman við hvað við vitum á öðrum sviðum, en Benjamín er lektor í efnafræði við Háskóla Íslands.