icon__search

11. Hvernig er hægt að starfa í einingu?

Samvinna og eining

October 21, 2023 • Einar Sigurbergur Arason • John 15:1–9, Luke 5:7, Acts 15:1–20, John 17:21

Samvinna eða fjandskapur. Hvað þarf til að starfa í einingu? Á alltaf að vera í einingu?


Um hvað snýst þessi eining – eiga allir að dansa eins og einhver sjálfskipaður foringi? Eða er önnur leið heilbrigðari til að leysa ágreining?

12. Er eitthvað að marka Biblíuna?

November 11, 2023 • Einar Sigurbergur Arason, Guðmundur Karl Brynjarsson

Er eitthvað að marka Biblíuna? Eða er hún bara gömul og úrelt bók? Einar og Guðmundur Karl reifa málið.

10. Trúardeilur – eins og hvaða trú sé rétt eða hrein

October 14, 2023 • Einar Sigurbergur Arason • John 4, Deuteronomy 6:4–5, 2 Kings 17, Matthew 28:19–20

Trúardeilur, eins og um hvaða trú sé nógu rétt eða hrein. Eiga svona deilur einhvern tíma rétt á sér? Eða eiga allir einfaldlega að vera umburðarlyndir, elska óvini sína og hætta öllu þrasi? Við skoðum sögu úr Biblíunni. Hvaða hópar eru nefndir í sögunni? Gengur þeim vel að lifa í friði? Eða sjáum við átök, og þá um hvað?

9. Hvar er Guð í þjáningu? Af hverju leyfir Guð að slæmir hlutir gerist?

October 7, 2023 • Einar Sigurbergur Arason • Isaiah 52:13—53:12, John 14:7–11, John 10:30

Hvar er Guð í erfiðleikum? Af hverju leyfir Guð að slæmir hlutir gerist, eins og að keyrt sé á börn eða ungmenni, fólk greinist með krabbamein eða fái hjartaáföll?