icon__search

24 þáttur Eining og þjónusta Samfélag um Kaleikinn

March 31, 2021 • Sr. Guðmundur Guðmundsson

Megináherslan í þessum millikafla er eins og áður þema ræðunnar á unda og eftir um einingu og þjónustu. Það verðar ákveðin skil með 20.28 þar sem Jesús segir að hann sé ekki kominn til að láta þjóna sér heldur til að þjóna og gefa líf sitt. Átökin aukast við trúarleiðtogana og hann kennir lærisveinum sínum mikilvæga hluti um það að fylgja sér. Það er um rauða og gyllta þráðurinn í guðspjallinu.

More from Eftirfylgd

33. þáttur Upprisan - nýtt upphaf

June 2, 2021 • Sr. Guðmundur Guðmundsson

32. þáttur. Píslarsaga kærleikans - Myndmál og merking

May 26, 2021 • Sr. Guðmundur Guðmundsson

Í þessum þætti er fjallað um mynd- og táknmál frásögunnar, > hirðinn, kaleikinn og krossinn. Kjarnaorð frásögunnar er traust. > Jesús treysti Guði í þjáningunni miðri og það er leið > fylgjenda hans, traust, sem Guð vekur með hjálpræðisverkinu.

31 þáttur. Píslarsaga kærleikans - 10 stöðvar.

May 19, 2021 • Sr. Guðmundur Guðmundsson

Í þessum þtti er staldrað við á 10 stöðum píslargöngu Jesú > og sagan íhuguð. Með þessum hætti greinir Matteus frá merkingu > sögunnar fyrir okkur eins og hún gjörbreytti stöðu þeirra sem > fylgdust með henni á sínum tíma.