icon__search

2. þáttur BÆN OG LÍFSGLEÐI María biður Jesú um hjálp - Jóh. 2.1-10

February 9, 2022 • Sr. Guðmundur Guðmundsson

Fáum við tákn frá Guði? Jóhannes segir frá fyrsta og öðru tákninu sem Jesús gerði í Galíleu til að opinbera dýrð sína. Í bæn væntum við alls góðs af Guði, bænasvör verða okkur tákn Guðs um kærleika hans og umhyggju fyrir börnum sínum. María móðir Drottins er fordæmi um hvernig biðja ber sem leiðir til lífsgleði í brúðkaupi vina hennar og Jesú í Kana í Galíleu. Bæn er samtal okkar við Drottinn og sálgæsla hans stefnir að lífi í fullri gnægð.