icon__search

24 janúar

Oleh Pylyp frá Úkraníu

January 24, 2022 • Helga Vilborg

Úkraína er mikið í fréttum þessar vikurnar. En hvernig er daglegt líf í þessu 40 milljón manna landi þar sem stór hluti landsmanna tilheyrir rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni? Og hver er staða kristinnar kirkju í öllu þessu umróti? Mikið er fjallað um Úkraínu í fréttum þessa dagana, enda mili spenna milli Rússlands og vesturveldanna. Úkraína lendir þarna inn á milli.

Oleh Pylyp býr í borginni Lviv í Úkraníu og starfar sem sölustjóri hjá hugbúnaðarfyrirtæki. Hann er líka trúboði af Guðs náð og hefur brennandi áhuga á að deila fagnaðarerindinu. Oleh var staddur hér á landi í janúar 2022 og kom sem gestur í þátt Helgu Vilborgar Köllun og kraftaverk, mánudaginn 24. janúar 2022.

Hlustaðu ... og farðu með okkur í smá ferðalag til Úkraínu.

Kristniboðsvika og fréttir af kristniboði

February 26, 2024 • Helga Vilborg

Fréttir frá Kristniboðinu

February 12, 2024 • Helga Vilborg Sigurjónsdóttir

Pétur Erlendsson og Ragnhildur Magnúsdóttir

January 29, 2023 • Helga Vilborg Sigurjónsdóttir