icon__search

5 Þáttur: Flokkun sálmanna eftir stefum - 2. hluti

Sr. Guðmundur Guðmundssson

October 13, 2021

Í þessum þætti er haldið áfram að flokka sálmana eftir stefum og tilfinningum með dæmum um túlkun þeirra í tónlist. Játning trúar á Guði sem konungi, íhugun viskkunnar í lögmáli Guðs, blessunaróskir og bölbænir, vandamál bænarinnar og þjáningin, Kristur í Davíðssálmum.

15. þáttur Kristur í Davíðssálmum

December 22, 2021

Hér í síðasta þætti (15. þætti) eru þræðirnir dregnir saman og stefin ná hæstu hæðum. Kristur Drottinn er lykillinn að skilningi Davíðssálma, eins og Drottinn útskýrði sjálfur þegar hann gekk á meðal manna. Jesús gekk inn í mannleg kjör og dó á krossi til þess að gefa öllum með sér að lifa í innilegu sambandi við Guð í dýrð hans.

15. þáttur Kristur í Davíðssálmum

December 22, 2021

Í síðasta þætti (15. þætti) eru þræðirnir dregnir saman og stefin ná hæstu hæðum. Kristur Drottinn er lykillinn að skilningi Davíðssálma, eins og Drottinn útskýrði sjálfur þegar hann gekk á meðal manna. Jesús gekk inn í mannleg kjör og dó á krossi til þess að gefa öllum með sér að lifa í innilegu sambandi við Guð í dýrð hans.

14. þáttur. Vandamál bænalífsins og þjáningi

December 15, 2021

Í 14. þætti er leitað svara við þeirri þverstæðu að ákalla góðan Guð í neyð sinni en mæta samtímis þjáningu og að lokum dauða. Davíðssálmur 73 svarar því eins og Biblían yfirleitt að Guð sjálfur svarar þrá okkar eftir lausn. Þjáningin er leið til lífs í dýrð Guðs eins og Jesús kenndi lærisveinum sínum og með fordæmi sínu.