icon__search

Bland í Poka Barna og Unglingastarf

June 22, 2021 • Ásdís og Elin

Hér förum við yfir hva hefur gerst á 85 ára afmæli Hvítasunnukirkjunnar meðal Barna og Unglinga

Bland í poka 4 þáttur

June 29, 2021 • Ásdís og Elin

Hér fáum við sögu forstuðumannanna í 85 ár Jarþrúður, Vörður og Ólafur Zop. koma fram í þættinum og segja frá. Saga Varðar um byggingu Kirkjunnar og leikskólans er afskaplega áhugavert. Hvernig Guð mætti á undraverðan hátt.

Bland í Poka 3. þáttur

June 15, 2021 • Ásdís og Elin

Hér fjöllum við um tónlistafólkið sem komið hefur við í Hvítasunnukirkjunni á Akureyri. Við náðum ekki að gera öllum skil en þetta er rjómin á kökunni. Takk Drottinn fyrir hvernig þú hefur notað þessa krikju til að þjálfa og senda út gott tónlistafólk.

Bland í Poka með Dísu og Elinu

June 8, 2021 • Ásdís og Elin

Við fengum Jóhönnu Sólrúnu Norðfjörð til að segja smá frá boðskap sínum á samkomum. Fræddumst smá um aðila sem komu til sögu í Hvítsunnu kirkju Akureyrar eins og Narssiu. Síðan var sagan um Rahab frá Lilju Óskarsdóttir sögð í þættinum