icon__search

28 þáttur. - Ræðan um þjónustuna (Annar hluti)

April 27, 2021 • Sr. Guðmundur Guðmundsson

Jesús kennir réttlæti, miskunn og trúfesti. Út frá því gengur boðun hans og krafa um rétta breytni. Í seinni hluta ræðunnar er Jesús kominn með lærisveinunum á Olíufjallið þar sem sést yfir borgina. Þar flytur hann endalokaræðuna. Hann hughreystir lærisveina sína og kennir þeim að vera vakandi fyrir framgangi Guðs ríkis og táknum í samtíma sínum.

More from Eftirfylgd

33. þáttur Upprisan - nýtt upphaf

June 2, 2021 • Sr. Guðmundur Guðmundsson

32. þáttur. Píslarsaga kærleikans - Myndmál og merking

May 26, 2021 • Sr. Guðmundur Guðmundsson

Í þessum þætti er fjallað um mynd- og táknmál frásögunnar, > hirðinn, kaleikinn og krossinn. Kjarnaorð frásögunnar er traust. > Jesús treysti Guði í þjáningunni miðri og það er leið > fylgjenda hans, traust, sem Guð vekur með hjálpræðisverkinu.

31 þáttur. Píslarsaga kærleikans - 10 stöðvar.

May 19, 2021 • Sr. Guðmundur Guðmundsson

Í þessum þtti er staldrað við á 10 stöðum píslargöngu Jesú > og sagan íhuguð. Með þessum hætti greinir Matteus frá merkingu > sögunnar fyrir okkur eins og hún gjörbreytti stöðu þeirra sem > fylgdust með henni á sínum tíma.