icon__search

19 Þáttur.

Orðið og trúin - Samfélagið um brauðið

March 24, 2021 • Sr. Guðmundur Guðmundsson

Annar millikaflinn, kafli 14-17, hefur tvö meginþemu sem taka mið af ræðunum á undan og eftir. Fyrra meginþemað er, orðið og trúin. Hitt þemað tengist ræðunni á eftir sem fjallar um samfélagið (18. kafli). Í þessum köflum er sagt tvisvar frá brauðundrinu sem tengist samfélaginu.

More from Eftirfylgd

33. þáttur Upprisan - nýtt upphaf

June 2, 2021 • Sr. Guðmundur Guðmundsson

32. þáttur. Píslarsaga kærleikans - Myndmál og merking

May 26, 2021 • Sr. Guðmundur Guðmundsson

Í þessum þætti er fjallað um mynd- og táknmál frásögunnar, > hirðinn, kaleikinn og krossinn. Kjarnaorð frásögunnar er traust. > Jesús treysti Guði í þjáningunni miðri og það er leið > fylgjenda hans, traust, sem Guð vekur með hjálpræðisverkinu.

31 þáttur. Píslarsaga kærleikans - 10 stöðvar.

May 19, 2021 • Sr. Guðmundur Guðmundsson

Í þessum þtti er staldrað við á 10 stöðum píslargöngu Jesú > og sagan íhuguð. Með þessum hætti greinir Matteus frá merkingu > sögunnar fyrir okkur eins og hún gjörbreytti stöðu þeirra sem > fylgdust með henni á sínum tíma.