icon__search

2. hluti Skiptir máli að tengjast Guði?

January 15, 2017 • Ágúst Valgarð Ólafsson

Heimspekingar eins og Jean-Paul Sarte og Albert Camus hafa rökstutt að ef það er ekki til almáttugur, algóður skapari alheimsins sem býður okkur eilíft líf, þá er lífið helber fáránleiki. Þ.e.a.s. lífið hefur hvorki virði, merkingu né tilgang. Það eru sterk rök fyrir tilvist Guðs bæði úr heimi heimspekinnar en einnig með áþreifanlegum sönnunum eins og þeirri staðreynd að Jesú reis upp frá dauðum, sem er vel rökstudd af sagnfræðilegum staðreyndum. Í Jakobsbréfinu (4:8a) segir: Nálægið yður Guði, og þá mun hann nálgast yður.

4. hluti Kirkja sem tengist samfélaginu

January 29, 2017 • Ágúst Valgarð Ólafsson

3. hluti Látum fyrirgefningu Guðs flæða inn í tengsl okkar við aðra

January 22, 2017 • Ágúst Valgarð Ólafsson

1. hluti Andleg barátta

January 8, 2017 • Þorsteinn Jóhannesson

Biblían segir okkur að andleg barátta sé háð um líf okkar. Með krossdauða Jesú sigraði hann þá baráttu í eitt skipti fyrir öll. Þeir sem velja að taka á móti honum sem frelsara sínum tilheyra sigurliðinu, eiga sigur fyrir Jesúblóð* og þurfa ekkert að óttast.