icon__search

1. hluti Andleg barátta

January 8, 2017 • Þorsteinn Jóhannesson

Biblían segir okkur að andleg barátta sé háð um líf okkar. Með krossdauða Jesú sigraði hann þá baráttu í eitt skipti fyrir öll. Þeir sem velja að taka á móti honum sem frelsara sínum tilheyra sigurliðinu, eiga sigur fyrir Jesúblóð* og þurfa ekkert að óttast.